föstudagur, 27. september 2013

La selva!

Jæja, orđiđ allt of langt síđan ég skrifađi síđast svo nú kemur allsherjarritgerđ!
Ég ætla eingöngu ađ helga tetta blogg ferđ minni í frumskóginn eđa "la selva" og svo ætla ég ađ koma međ annađ blogg bráđlega um hina dagana.

Ég byrjađi daginn á tví ađ fara í skólann en turfti bara ađ vera til 12 tví ég og teir sem voru ađ fara í ferđina turftu ađ gera sig til fyrir ferđina.  Ég pakkađi öllu sem ég hélt ég tyrfti en hér koma tveir listar, annar međ tví sem ég tók međ sem reyndist gjörsamlega ótarft og sá seinni međ mikilvægum hlutum sem kjáninn ég gleymdi.

Ótarfir hlutir:

1. 4 pör af skóm - tók háhælaskó, ítróttaskó, strigaskó og létta "smeygjuskó".  Notađi hælaskóna einu sinni, strigaskóna tegar ég kom og tegar ég fór heim en annars alltaf smeygjuskóna.

2. ALLT málningardótiđ mitt - málađi mig einu sinni!

3. ALLT snyrtidótiđ mitt - tar međ taliđ spritt, blautturrkur, ilmvatn, bómull og margt, margt fleira sem ég man ekki einu sinni tađ reyndist mér svo ótarft...

4. Skartgripir - veit ekki hvad ég var ađ hugsa međ tetta, held ég hafi ætlađ ađ nota ef viđ tyrftum ađ vera fín og svo tegar tækifæriđ til ađ vera fín gafst var ég of hrædd um ađ tyna teim svo ég notađi skartgripina ALDREI, hahaha!

5. Fín föt - tók ađeins of mikiđ af teim, tvö pils, háhælađa skó og einn kjól sem tjónuđu svo ađallega teim tilgangi ađ taka pláss í töskunni minni.


Nauđsynlegir hlutir:

1. Góđar töskur - átti ekki nema eina almennilega tösku og einn bakpoka og ég tók svo mikiđ drasl ađ restin fór bara í stóran poka.  Svo rifnuđu höldurnar auđvitađ af honum og tetta var bara vesen.

2. Sandalar - einhverjir hneyksluđust á okkur Paulu fyrir ađ vera ekki međ sandala en tví miđur áttum viđ enga, teir hefđu oft komiđ ađ góđum notum.

3. Moskítósprey - tađ er yndislegt ađ eiga ekki moskítófælu eđa hitt tó heldur en ég verđ ađ takka samnemendum mínum fyrir ađ deila teirra fælum međ okkur Paulu! Hefđi samt líklega notađ meira ef ég hefđi átt sprey sjálf, enda eru lappirnar á mér eins og ég sé međ húđsjúkdóm!

4. Handklæđi - já, elskurnar mínar, í öllum hamagangnum viđ ađ finna magpillur, snyrtidót og fullt af öđrum ótörfum hlutum gleymdi ég handklæđi! En ađ sjálfsögđu bjargađi skólafélagi minn mér međ tađ og lánađi mér sitt aukahandklæđi alla ferđina, hversu yndislegur?!

5. Sundbolur - tađ hefđi veriđ tægilegra ađ hafa sundbol heldur en bikiníiđ mitt en toppurinn færist stöđugt á tví...ekki mjög tægilegt tegar mađur er ađ keppa í skriđsundi eđa hoppa af 3 metra hárri brú ofan í vatn, bikiníiđ mun ekki haldast á sínum stađ, hahaha!

6. Peningar - eitthvad klikkadi og ég komst ekki í bankann svo ég hafdi einungis 30 soles med mér, medan sumir tóku 100 eda jafnvel 200 soles med í ferdina.

En jæja, hoppuđum upp í rútu og viđ tók 8 tíma ferđ en tađ var allt í lagi, sat viđ hliđina á Paulu og fullt af skemmtilegum krökkum í kringum okkur svo mér leiddist ekkert, svo svaf ég auđvitađ líka. :)

Dagur 1:
  Svo um 8-leytiđ komum viđ á hóteliđ sem var geđveikt flott, stór sundlaug, pálmatré og tægileg og krúttleg herbergi.  Ég hélt samt ađ tađ væru alltaf sápur og klósettpappír á hótelum en tađ voru engar sápur og ég veit ekki alveg hvort fólk hafi komiđ međ klósettpappír eđa hvađ en tarna var hann allavega svo ég turfti ekki ad hafa áhyggjur en hann var samt örlítiđ af skornum skammti.
Bordudum morgunmat sem samanstód af steiktum banana (mun betra en tad hljómar), eggi og braudi og sídan var haldid upp í rútu.  Stoppudum svo og skodudum rosafalleg fjoll, alveg ótrúlega flott útsýni!  Smá gongutúr tók sídan vid og vid komum ad rosalega fallegum fossi (eda catarata á spaensku sem mér finnst alveg ótrúlega flott ord, eins og tad lýsi hljódinu sem fossar gera, haha!) og fengum ad fara út í vatnid. Tarna voru rosaleg a stó rar flugur og fullt af moskítóflugum audvitad.  Fórum ad einhverjum stad med ótrúlega krúttlegum litlum opum og tarna var líka anakonda sem ég vard ad prófa ad halda á! Borgadi 3 soles fyrir tad og gaeti ekki verid sáttari med mig, núna get ég strikad tad út af listanum mínum! ;)
Naest var ferdinni heitid til aettbálks sem heitir víst Pampamichi.  Tar klaeddum vid okkur í appelsínugula kirtla og fengum hálfgerda borda til ad setja yfir okkur og strákarnir fengu einhvers konar hofudfot og stelpurnar ennisband med tveimur áfostum fjodrum sem stódu upp í loftid (getid séd hvernig tetta var á fésbókinni minni ;) ) Svo voru allir máladir í framan med appelsínugulri málningu, nokkur strik á kinnarnar eda eitt á hvora kinn og eitt á hokuna (ég fékk tannig).  Sídan fengum vid ad sjá hvernig brúdkaup faeri fram hjá aettbálknum, ef ég skyldi tetta rétt.  Eftir tad donsudum vid í kringum vardeld og svo stódum vid oll í hring og madurinn sem virtist vera yfir aettbálknum dró sumar stelpur og lét taer dansa med sér.  Audvitad var ég dregin en tad turfti audvitad ekki ad sannfaera mig neitt, ég reyndi bara ad herma eftir og tad voru alveg einhverjir skólafélagar mínir sem hrósudu mér og kloppudu og hrópudu medan á dansinum stód ef mig minnir rétt (tad hefur orugglega komid teim á óvart ad hvíta stelpan gaeti dansad eitthvad, hahaha!). Ég keypti mér svo saett armband hjá aettbálknum en tau voru ad selja allskonar toskur, armbond, hálsmen og draumafangara og ég veit ekki hvad og hvad.
Eftir tad bordudum vid svínakjot, juga (rót sem er pínu eins og kartafla), hrísgrjón og mjog gódan safa af ávexti sem heitir cocona.  Fórum aftur á hótelid og ég keppti vid nokkra af strákunum í sundkeppni og kofunarkeppni.  Var frekar slok í sundinu en vann alltaf í kofunarkeppninni, hahaha! Hérna er ekki sjálfsagt ad kunna ad synda og ég held tad hafi verid um tad bil helmingurinn af bekknum sem kunni ad synda.  Í kvoldmat fengum vid kjúkling, hrísgrjón og eitthvad eins og kartoflugratín.  Ég og Paula sváfum med skólasálfraedingnum og mommu skólasystur okkar í herbergi, svo vid fórum frekar snemma ad sofa, um 11-12 leytid ólíkt morgum strákunum sem sogdu mér ad teir hefdu farid ad sofa um 3-leytid!

Dagur 2:
  Skodudum fullt af fjollum og sáum svo mikid af fallegum fidrildum! Reyndi ad taka myndir af teim en tau flogrudu allt of hratt um!  Sídan fórum vid í báta og fengum ad hoppa út í vatnid og synda.  Svo tyrfti ad lyfta mér upp í bátinn og ég er audvitad hvorki horud né smábeinótt.  Ég vildi helst bara fá ad synda í land til ad forda mér frá skomminni! En svo hjálpadi vinkona mín mér hún Mercy mér upp og tveir strákar fóru í vatnid og lyftu mér upp.  Klaufinn ég datt ofan á Mercy og tetta var bara algjort Bridget Jones-augnablik eins og ég vissi ad tad myndi verda.  Endadi svo med marblett á upphandleggnum og tvo staerdarinnar marbletti á vinstra laeri eftir hamaganginn.  Um kvoldid fórum vid á diskótek og vid stelpurnar gerdum okkur til saman.  Ég var audvitad heillengi ad ákveda mig og hafdi ekki tekid fot sem possudu nogu vel saman svo ég endadi á ad vera í raudu pilsi vid gula og svarta skó en tad gerdi ekkert til.  Strákarnir voru duglegir ad kenna mér og Paulu salsa og díos míos hvad allir eru gódir dansarar! Allar stelpurnar dilludu sér eins og dansgydjur og strákarnir voru alveg med sporin á hreinu líka!  Mercy og Rodrigo vinur minn donsudu salsa saman og ég var bara ofundsjuk, tau voru svo flott!  Ég gat ekki laert mikid meira en hlidar-saman-hlidar tetta kvold, hahaha! En Leonardo, strákurinn sem var ad kenna mér sagdi ad ég vaeri gódur dansari, svo ég var bara sátt med mig.  Fórum líka í hring og mér var fleygt inn í hringinn og ég dansadi af mér rassinn tar.  Tad var samt frekar sérstakt ad vid vorum eiginlega tau einu sem voru tarna, semsagt krakkarnir í ferdinni, tad var eiginlega ekkert annad fólk á skemmtistadnum.  Sídan eyddum vid Paula kvoldinu med Gianella, Yaninna, Nicolle og Mirella og taer eru svo flippadar og skemmtilegar!  Aetludum ad gista med teim en fórum svo aftur í okkar herbergi tví tad var eiginlega of lítid pláss.

Dagur 3:
  Bordudum morgunmat, semsagt braud, boozt, einhverskonar tunnt buff og avocado sem heitir víst palta hérna.  Svo í rútunni spjalladi ég smá vid Paulu, Jason, Leonardo og José María, allt ótrúlega yndislegir strákar! En ég var líka treytt svo ég hvíldi mig líka.  Fyrst fórum vid ad stórum krossi, veit ekki soguna bak vid hann en hann var hvítur og mjog stór og stód á haed med rosaflottu útsýni.  Sídan komum vid ad fallegum fossi en ég fór ekki út í vatnid tví ég gleymdi sundfotum.  Tar á eftir fór ég í "Jardín de mariposas" eda fidrildagardinn.  Tar fengum vid ad sjá lirfur og fidrildi í ollum regnbogans litum.  Sá t.d. svona appelsínugul og svort fidrildi og líka mjog stór, blá og glansandi fidrildi, svona á staerd vid litla fugla!  Síđan skođuđum viđ fullt af dyrum, tar á međal krókódíla og dyrin sem éta kaffibaunir, skíta teim svo og svo eru tær seldar rándyrt í Frakklandi eđa einhversstađar.

Dagur 4:
Morgunmaturinn var eggjakaka, brauđ og boozt og svo fórum viđ til Oxapampa sem er einhver hluti af frumskóginum byst ég viđ.  Skođuđum fjöll og fórum á stađ međ rólum og róluđum smá.  Svo fórum viđ í ostaverksmiđju og ég keypti ost handa fjölskyldunni.  Fórum ađ vatni međ hengibrú yfir og ég var fyrsta stelpan til ađ stökkva af brúnni og var rosastolt af mér, hahaha! Stökk samt bara einu sinni  tví bikiníiđ mitt hélst ekki á sínum stađ, hahaha! Held samt ađ ég hafi náđ ađ laga tađ í vatninu áđur en ég fór upp úr.  Borđuđum svo á einhverjum veitingastađ og fengum ólseigt kjót, varla hægt ađ borđa tađ! En svo var allt hitt rosagott sem var međ tvï, hrísgrjón, kartöflur og grænmeti.  Fórum líka ađ helli sem var mjög flottur.  Smakkađi líka ís međ lucuma-bragđi sem er ávöxtur í frumskóginum, ótrúlega góđur, minnti mig pínu á döđlur, mjög ríkt og sætt bragđ.
Dagur 5:
Jæja, síđasti dagurinn gekk í garđ og viđ borđuđum frekar skrítinn morgunmat, eitthvađ mjöl- eđa kartöfludót međ kjúklingi í miđjunni, brauđ og boozt.  Svo fórum viđ á stígvélaleigu og leigđum stígvél tví viđ vorum ađ fara ađ labba upp á eitthvađ fjall og í eitthvađ vatn.  Fórum yfir brú og svo turftum viđ ađ labba langa leiđ uppi á fjallinu og tađ var alveg ógeđslega heitt.  Auđvitađ gleymdi ég sólarvörninni tann daginn svo ég brann smá á öxlunum en samt slapp ég frekar vel enda hafđi ég veriđ dugleg ađ bera á á mig sólarvörn međ 90 Í STYRK alla dagana (Paula gerđi ógeđslega mikiđ grín af mér fyrir og í ferđinni fyrir tađ).  Komum svo ađ vatni og Leonardo var svo yndislegur ađ hjálpa mér alla leiđina tví ég er svoddan klunni.  Klifruđum líka upp smá "klett" sem var í vatninu og turftum ađ nota kađal til tess.  Var svona 2-3 metrar sem vid forum upp,  Svo seinna var haegt ad klifra upp annan klett eđa taka stiga og ég ákvađ ađ taka stigann tví seinni kletturinn virtist hættulegri.  Enduđum hjá litlum fossi eftir nokkurra klukkutíma göngu og flestir fóru í vatniđ og ég fór undir fossinn viđ mikil fagnađarlæti samnemenda minna.  Vorum svo öll ađ skvetta vatni á hvert annađ og tetta var bara geđveikt gaman.  Fórum svo til baka og ég var enn međ fullt af vatni í stígvélunum mínum.  Svo var svo ógeđslega heitt ađ vatniđ varđ sjóđheittsvo mér leiđ eins og ég væri međ tvo litla heitapotta í stígvélunum.  Eftir gönguna borđuđum viđ geđveikt gott og mjög tunnt kjöt, steikt juga (eins og franskar kartöflur), salat, hrísgrjón og safa.  Talađi smá viđ skólafélaga mína, tau Jose Miguel, Frank eđa Chino eins og hann er kallađur, Dantya og Angie og tau báđu mig um ađ syngja svo ég söng fyrir tau, fyrst á ensku og svo á íslensku.  Eftir matinn kom hellidemba og viđ stukkum öll út í rigninguna og tađ var enginn vindur, bara nánast volg rigning! Tetta var geđveikt og alveg svona "kvikmyndaaugnablik".  Fórum svo á hóteliđ og allir hoppuđu út í laug í öllum fötunum og tađ var svo mikil samkennd og vinátta hjá öllum hópnum.  Borđuđum svo kvöldmat minnir mig og fórum svo upp í rútu.  Fórum svo út hjá umferđamiđstöđ til ađ bíđa eftir stóru tveggja hæđa rútunni sem átti ađ fara međ okkur til Lima.  Vinkona mín, Nicolle, settist hjá mér og ég sagđi henni ađ setjast ofan á mig sem hún gerđi eftir smá træting.  Viđ vorum búnar ađ vera mjög hlylegar viđ hvor ađra í ferđinni og ég sagđi henni á (örugglega mjög bjagađri) spænsku ađ hún væri falleg og góđ manneskja.  Svo bađ ég Mercy vinkonu mína ađ tyđa smá fyrir mig sem ég vildi segja henni tví Mercy talar ensku reiprennandi.  Eftir tađ tók Nicolle fallegan hring af sér og setti hann á mig.  Svo sagđi hún ađ hann væri fyrir mig og ađ ég væri orđin mjög sérstök manneskja fyrir henni.  Ég fađmađi hana og fékk tár í augun, tetta var svo sætt af henni!  Svo tegar viđ biđum í röđinni fyrir utan rútuna ætla ég bara ađ vera alveg hreinskilin og segja ađ ég fór ađ gráta smá tví ég vildi ekki ađ ferđin myndi enda og mér tótti svo ótrúlega vænt um tá vini sem ég hafđi eignast í ferđinni!  Svo tetta var svona blanda af hamingjutárum og saknađartárum.  En ég var fljót ađ jafna mig.  Svo fórum viđ upp í rútu og svaf mestallan tímann.

Tetta var algjörlega besta ferđ lífs míns og ég er svo ótrúlega takklát fyrir ađ fá ađ vera hérna í Perú og fá ađ kynnast öllu tví yndislega fólki sem ég hef kynnst.  Langar líka ađ takka bekkjarfélögum mínum fyrir endalausa tolinmæđi og ađ reyna alltaf ađ tala viđ mig tó ég skilji svona litla spænsku.  Í ferđinni eignađist ég vini sem ég veit ađ ég get talađ viđ í skólanum og sem ég knúsa á hverjum degi!!! Ég fékk alltaf ađ vera međ og fékk alltaf ađ vita hvađ var í gangi, tó ađ tau hafi ekki haft neina ástæđu til ađ tala viđ mig eđa leyfa mér ađ vera međ gerđu tau tađ samt tví tau eru öll svo yndisleg og hjartahly!

P.S. Veit ađ tađ eru margar stafsetningarvillur hjá mér en er ađ skrifa á ipad og get ekki séđ tađ sem ég skrifa af einhverjum ástæđum, bloggiđ skrollast ekki niđur tó ég haldi áfram ađ skrifa. :/

2 ummæli:

  1. Jóna mín - þessi frásögn er meiriháttar og stafsetningarvillur í algjöru lágmarki miðað við aðstæður (Ipad-vesen) Haltu áfram að skrifa og skemmta þér svona frábærlega. Hvað máður gæfi fyrir að vera ungur og í ævintýraleit aftur :)

    SvaraEyða
    Svör
    1. Takk fyrir það Anna Þóra, frábært að heyra að einhver hefur gaman að blogginu mínu! :D og hvaða, hvaða, þú ert enn ung! :D

      Eyða